Þann 15. mars nk. mun innri endurskoðunardagurinn verða haldinn hátíðlegur. Innri endurskoðunardeginum lýkur með 10 ára afmælisfagnaði félagsins þar sem léttar veitingar og fleira verður í boði. Þessir viðburðir verða auglýstir nánar síðar.
- Málstofa í framhaldi af haustráðstefnu FIE – 7. des. 2012
- Dagskrá Innri endurskoðunardagsins 2013