Month: maí 2016

Morgunverðarfundur þann 25 maí 2016

Morgunverðarfundur þann 25 maí 2016

Morgunverðarfundur félagsins var haldinn í Víkingssal Hótel Natura (gamla Hótel Loftleiðir). Efni fundarins er: „Tölvu- og upplýsingaöryggi ásamt öryggi tækja IoT“ Tveir sérfræðingar fjölluðu um efnið, hvor með sína nálgun en þeir voru Björn Símonarson, sérfræðingur í tölvuöryggismálum hjá Syndis og Svavar Ingi Hermannsson frá Íslandsbanka. Erindi beggja munu verða sett inn á lokað svæði félagsmanna fljótlega en góður rómur var gerður að

Morgunverðarfundur fræðslunefndar 25 maí 2016

Morgunverðarfundur fræðslunefndar 25 maí 2016

Næsti morgunverðarfundur félagsins verður haldinn í Víkingssal Hótel Natura (gamla Hótel Loftleiðir). Efni fundarins er: „Tölvu- og upplýsingaöryggi ásamt öryggi tækja IoT“ Tveir sérfræðingar fjalla um efnið, hvor með sína nálgun. Björn Símonarson, sérfræðingur í tölvuöryggismálum hjá Syndis sem er leiðandi fyrirtæki með sérhæfingu í tölvuöryggismálum. Björn er menntaður rafmagnstæknifræðingur með margra ára reynslu af kerfisrekstri á loftvarnarkerfi og hernaðarfjarskiptum.

Boðun aðalfundar FIE 25 maí 2016

Hér með boðar stjórn Félags um innri endurskoðun til aðalfundar miðvikudaginn 25. maí 2016, kl. 10-11. Fundurinn verður haldinn í Víkingasal Hótel Natura (gamla Hótel Loftleiðir). Fyrir fundinn mun fræðslunefnd FIE halda síðasta morgunverðarfund vetrarins. Tölvupóstur með nánari upplýsingum um hann verður sendur innan tíðar. Stjórnin minnir á að allir geta boðið sig fram til stjórnarsetu og hvetur þig eindregið til að íhuga

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com