GLOBAL COUNCIL 2017 Global Council er ársfundur Alþjóðasamtaka innri endurskoðenda og fór hann fram að þessu sinni í Róm í lok febrúar sl. Á fundinum voru 160 þátttakendur frá 80 aðildarfélögum um heim allan og starfsmenn og fulltrúar í nefndum og stjórn Alþjóðasamtakanna. Ingunn Ólafsdóttir, stjórnarmaður og innri endurskoðandi Háskóla Íslands, var fulltrúi aðildarfélagsins á Íslandi. Á dagskrá fundarins var