Month: júní 2017

Tilkynning til félagsmanna frá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda

Tilkynning til félagsmanna frá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda

Í janúar 2016 skipaði stjórnarformaður Alþjóðasamtaka innri endurskoðanda vinnuhóp til að endurskoða stjórnskipulag samtakanna og koma með tillögur að breytingum. Vinnan fór fram á árinu 2016 og voru niðurstöður vinnuhópsins kynntar og ræddar á fundi Alþjóðaráðsins (Global Council) í Róm í febrúar 2017. Helstu tillögur vinnuhópsins eru þessar: Fækka stjórnarmönnum úr 38 í 17 talsins. Heimila aðilum sem eru ekki

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com