Innan Alþjóðasamtaka innri endurskoðenda (IIA) er nú unnið að uppfærslu á hinu svokallaða þriggja þrepa eftirlitslíkani (e. Three lines of defence). Í tengslum við þá uppfærslu óska alþjóðasamtökin eftir því að meðlimir og aðrir hagsmunaaðilar taki þátt í könnun um eftirlitslíkanið. Hægt er að fræðast nánar um líkanið og taka þátt könnuninni með því að smella hér. Könnunin er opin
Month: júní 2019
Afsláttur af umsóknargjaldi CRMA í júlí

Í júlí veitir IIA afslátt af umsóknargjaldi að CRMA fagvottun og geta félagsmenn sparað sér allt að 230 dollara með því að nýta sér þetta tilboð. CRMA vottun er viðurkenning á að viðkomandi hafi hæfni til að framkvæma staðfestingarverkefni með sérstakri áherslu á að gerð sé grein fyrir hvernig áhættu er stýrt í skoðunarefninu. Nánar má lesa um fagvottunina hér.