Innri endurskoðunardagurinn verður haldin 23. mars n.k. Dagskráin er í mótun og verður kynnt síðar. En áhugaverðir innlendur og erlendir fyrirlesarar munu halda erindi.
- Fréttabréf FIE – febrúar 2012
- Gerð áhættugreindrar endurskoðunaráætlunar – 22. feb. 2012