Vefnámskeið: Áhættuskor athugasemda og niðurstöður úttekta

IIA Noregi heldur vefnámskeið þann 3. júní 2025 um áhættuskor athugasemda og niðurstöður úttekta
kl. 7:00 - 14:30 (9:00 - 16:30 að norskum tíma).

Starfshættir innri endurskoðunar eru í stöðugri þróun. Endurskoðunarálit er þar engin undantekning. Niðurstöður úttekta innri endurskoðunar eru notaðar af stjórnum og jafnvel eftirlitsaðilum sem treysta á þær við ákvarðanatöku. Áhættuskor athugasemda og niðurstöður úttekta þurfa því að endurspegla blæbrigði mismunandi áhættuflokka og áhættumenningar í starfsemi sem er til skoðunar.

Fyrirlesari: James C. Paterson
James C. Paterson á LinkedIn

Efnistök námskeiðs

  • Framsetning áhættuskors athugasemda
  • Framsetning endurskoðunarálits sem stenst kröfur lagalegrar umgjarðar
  • Framsetning niðurstaðna þvert á ferla /deildir
  • Framsetning á nýjum áhættuþáttum sem tengjast rekstrarþoli og netöryggi
  • Yfirferð á sjálfbærniþáttum (ESG)
  • Nýting fjölbreyttra gagna til stuðnings niðurstöðum umfram hefðbundna endurskoðunarvinnu
  • Miðlun takmarkana án þess að draga úr mikilvægi og áhrifum

Verð: 45.000 kr. fyrir félagsmenn FIE og FLE
55.000 kr. fyrir aðra

Endurmenntunareiningar: 7 CPE

Skráning opin dagana 18. - 24. mars 2025 í gegnum skráningarsíðu FIE.

Nánari upplýsingar um námskeiðið á vefsíðu IIA Noregi.

Vefnámskeið: Áhættugreining (RCSA)

IIA Noregi heldur vefnámskeið þann 29. apríl 2025 um áhættugreiningu (RCSA)
kl. 7:00 - 10:00 (9:00 - 12:00 að norskum tíma).

Vinnustofa sem veitir hagnýtar leiðbeiningar um framkvæmd áhættugreiningar (e. Risk and Control Self Assessment), sem er eitt meginverkfærið í umgjörð heildrænnar áhættustýringar.

Námskeiðið byggir á bók fyrirlesara: Operational Risk Management in Financial Services.

Fyrirlesari: Elena Pykhova
Elena Pykhova á LinkedIn

Efnistök námskeiðs

  • Áhættugreining og hlutverk þess í umgjörð áhættustýringar
  • Hvers vegna áhættugreining skilar ekki ætluðu virði
  • Skref 1: Rétt nálgun og aðferðarfræði
  • Skref 2: Áhættur - að forðast dreifingu, mengun og óhrein gögn
  • Skref 3: Stýringar - þetta snýst allt um að byggja brýr og prófa hitastigið
  • Að vekja áhuga haghafa (3 blaðsíðna skýrsla)
  • Árangursmælingar: hvað virkar og hvað ekki?
  • Umræður meðal þátttakenda og reynslusögur
  • Samantekt: niðurstöður og lykilatriði
  • Gerum gæfumuninn: næstu skref og einstaklingsmiðaðar aðgerðaáætlanir

Verð: 30.000 kr. fyrir félagsmenn FIE og FLE
40.000 kr. fyrir aðra

Endurmenntunareiningar: 3 CPE

Skráning opin dagana 10. - 17. mars 2025 í gegnum skráningarsíðu FIE.

Nánari upplýsingar um námskeiðið á vefsíðu IIA Noregi.

Vefnámskeið: Áhættulandslagið 2025

IIA Noregi heldur vefnámskeið þann 20. mars 2025
kl. 8:00 - 11:00 (9:00 - 12:00 að norskum tíma).

Vinnustofa sem veitir hagnýtar leiðbeiningar um hvernig megi greina nýjar áhættur í reksrarumhverfi fyrirtækja með atburðarásagreiningu (e. scenario analysis) og ræða þær við hagsmunaðila.

Námskeiðið byggir á bók fyrirlesara: Operational Risk Management in Financial Services.

Fyrirlesari: Elena Pykhova
Elena Pykhova á LinkedIn

Efnistök námskeiðs

  • Yfirferð á helstu áhættuþáttum og nýjum áhættum sem öll fyrirtæki ættu að hafa á sinni ratsjá
  • Aðferðir við að koma á viðvarandi áhættugreiningarferli
  • Leiðir til að skilgreina og meta áhættuþætti, notkun atburðarásagreiningar
  • Þróun áætlunar um að hafa jákvæð áhrif á vinnustaðnum

Verð: 30.000 kr. fyrir félagsmenn FIE og FLE
40.000 kr. fyrir aðra

Endurmenntunareiningar: 3 CPE

Skráning opin dagana 1. - 7. mars 2025 í gegnum skráningarsíðu FIE.

Nánari upplýsingar um námskeiðið á vefsíðu IIA Noregi.

Vefnámskeið: Gervigreind fyrir innri endurskoðendur (framhald)

IIA Noregi heldur vefnámskeið þann 13. mars 2025
kl. 8:00 – 12:00 (9:00 - 13:00 að norskum tíma).

Vefnámskeið um gervigreind fyrir innri endurskoðendur sem vilja auka núverandi þekkingu sína við notkun skapandi gervigreindar við framkvæmd innri endurskoðunar. Farið verður yfir mótun gervigreindarstefnu fyrir innri endurskoðun, eiginleika AI-líkana, þjálfun (e. prompting) og AI lausnir.

Fyrirlesari: Stephen Foster
Meira um Stephen Foster
Stephen Foster á LinkedIn

Efnistök framhaldsnámskeiðs

  • Einkenni lykilþátta skilvirkrar gervigreindarstefnu fyrir innri endurskoðun
  • Sértæk notkunartilvik fyrir skapandi gervigreind og tengda tækni í tengslum við innri endurskoðun
  • Smíði á gervigreindar-smálíkani (GPT), ásamt leiðbeiningum til að hámarka svörun
  • Umræða um mögulega framtíðarþróun gervigreindar

Verð: 30.000 kr. fyrir félagsmenn FIE og FLE
40.000 kr. fyrir aðra

Endurmenntunareiningar: 4 CPE

Skráning opin dagana 21. - 27. febrúar 2025 í gegnum skráningarsíðu FIE.

Nánari upplýsingar um námskeiðið á vefsíðu IIA Noregi.

Vefnámskeið: AI for IA (level 1)

Vefnámskeið á vegum IIA Noregi: Kynning á gervigreind fyrir innri endurskoðendur (grunnur)

IIA Noregi heldur vefnámskeið 11. - 12. mars 2025
kl. 8:00 – 12:00 báða dagana (9:00 - 13:00 að norskum tíma).

Vefnámskeið sniðið að innri endurskoðendum sem vilja kynna sér notkun skapandi gervigreindar við störf í innri endurskoðun. Farið verður yfir faglegar áskoranir, algeng mistök og hugsanlegan ávinning af notkun gervigreindar.

Fyrirlesari: Stephen Foster
Meira um Stephen Foster
Stephen Foster á LinkedIn

Efnistök grunnnámskeiðs

  • Grunnhugtök skapandi gervigreindar
  • Regluverk um gervigreind
  • Samspil gervigreindar og innri endurskoðunar
  • Skapandi gervigreind: Áhættur og tækifæri, möguleikar og takmarkanir
  • Skapandi gervigreind í tæknilandslagi innri endurskoðunar
  • Notkun skapandi gervigreindar í innri endurskoðun til að auka áhrif og framleiðni

Verð: 50.000 kr. fyrir félagsmenn FIE og FLE
60.000 kr. fyrir aðra

Endurmenntunareiningar: 8 CPE

Skráning opin dagana 14. - 20. febrúar 2025 í gegnum skráningarsíðu FIE.

Nánari upplýsingar um námskeiðið á vefsíðu IIA Noregi.

GRC ráðstefna í Stokkhólmi

GRC ráðstefna í Stokkhólmi 9.-10. apríl 2025

Dagana 9. og 10. apríl 2025 fer fram ráðstefna um stjórnarhætti, áhættustýringu og regluvörslu á vegum IIA Svíþjóð, SWERMA (sænsk hagsmunasamtök um áhættustýringu) og Compliance Forum (faglegt tengslanet regluvarða í Svíþjóð).

Ráðstefnan fer fram í Stokkhólmi og er einungis í boði á staðnum (ekkert streymi í boði).

Fyrri dagurinn eru fyrirlestrar og síðari dagurinn eru vinnustofur. Fyrir þá sem ekki treysta sér í sænskuna er báða dagana hægt að velja viðfangsefni með enskumælandi fyrirlesurum, sjá dagskrá: https://www.grc-conference.eu/program-2025/

Staðsetning 9. apríl (fyrirlestrar):
Sergel Hub, Sveavägen 10a,
111 57 Stockholm, Sweden

Staðsetning 10. apríl (vinnustofur):
World Trade Center, Klarabergsviadukten 70,
111 64 Stockholm, Sweden

Skráning fer fram hjá IIA Svíþjóð:
https://www.grc-conference.eu/registration-2/

Verð:
Félagsmenn FIE og/eða ISACA á Íslandi fá meðlimaverð

"Early bird" verð gilda til 12. febrúar 2025:

  1. apríl eingöngu: 7.500 SEK
  2. og 10. apríl: 12.000 SEK
  3. apríl eingöngu: 6.500 SEK

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com