Aðalfundur félagsins var að þessu sinni haldinn í úthverfi höfuðborgarsvæðisins að Hótel Kríunesi. Björg Ýr Jóhannsdóttir, stjórnarmaður fór yfir skýrslu stjórnar og Jón Sigurðsson, gjaldkeri, fór yfir ársreikning félagsins. Breytingar á samþykktum voru samþykktar og þá var kosin ný stjórn og nýr skoðunarmaður. Jón Sigurðsson sem var að ljúka 6 ára stjórnarsetu og Jóhanna María Einarsdóttir viku úr stjórn og í stað þeirra komu Gréta Gunnarsdóttir og Sif Einarsdóttir. Við þökkum Jóni og Jóhönnu kærlega fyrir frábær störf og bjóðum Grétu og Sif velkomnar í stjórn.

Hér má sjá ársreikning vegna ársins 2022 og hér er Skýrsla stjórnar.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com