Takk fyrir frábæran aðalfund sl. fimmtudag. Aðalfundurinn var haldinn að þessu sinni á Grand hótel í Reykjavík. Anna Sif Jónsdóttir fór með skýrslu stjórnar og Sif Einarsdóttir fór yfir reikninga félagsins. Mjög góð mæting var á fundinn. Kosin var ný stjórn en Anna Sif Jónsdóttir kveður okkur í bili og við þökkum henni kærlega fyrir frábær störf. Gunnar Ragnarsson kemur í stjórn í fyrsta skipti og bjóðum við hann hjartanlega velkominn.

Hér má sjá skýrslu stjórnar og ársreikninginn v. ársins 2023

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com