Aðalfundur Félags um innri endurskoðun fór fram miðvikudaginn 27. maí 2020 í fjarfundabúnaði. Fundinum var stýrt úr húsnæði Kviku banka, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Hlekkurinn inn á fjarfundinn var sendur á skráð netföng félagsmanna í félagaskrá. Góð mæting var á fundinn.
Stjórn 2020-2021
Ingunn Ólafsdóttir, formaður.
Anna Sif Jónsdóttir, meðstjórnandi.
Björn Snær Atlason, ritari.
Jón Sigurðsson, gjaldkeri.
Sigrún Lilja Sigmarsdóttir, meðstjórnandi.
Fræðslunefnd
Jóhanna María Einarsdóttir, formaður.
Alþjóða- og staðlanefnd
Auðbjörg Friðgeirsdóttir, formaður.
Siðanefnd
Ingi Magnússon, formaður.
Faghópur um endurskoðun upplýsingakerfa (UT)
Hinrik Pálsson, umsjónarmaður.
Faghópur um endurskoðun í opinbera geiranum
Anna Margrét Jóhannesdóttir, umsjónarmaður.
Skýrsla stjórnar 2020 er að finna hér.