Í júlí veitir IIA afslátt af umsóknargjaldi að CRMA fagvottun og geta félagsmenn sparað sér allt að 230 dollara með því að nýta sér þetta tilboð.
CRMA vottun er viðurkenning á að viðkomandi hafi hæfni til að framkvæma staðfestingarverkefni með sérstakri áherslu á að gerð sé grein fyrir hvernig áhættu er stýrt í skoðunarefninu. Nánar má lesa um fagvottunina hér.