Alþjóðaráðstefna IIA 2013
Vert er að vekja athygli félagsmanna á alþjóðaráðstefnu IIA sem haldin verður daganna 14-17 júlí n.k. í Orlando, Florída í Bandaríkjunum. Alþjóðaráðstefna IIA er stærsti viðburður samtakana ár hvert. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á heimasíðu hennar.