Höfundur: Guðjón Viðar Valdimarsson

Félagsmenn ljúka faggildingarprófum

Félagsmenn ljúka faggildingarprófum

Tveir félagsmenn hafa lokið faggildingarprófum hjá IIA það sem af er 2017. Guðmundur Óli Magnússon lauk CIA prófi í Nóvember.  Guðmundur Óli er fæddur 1990 og er því 27 ára gamall. Hann útskrifaðist sem hagfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2014 og með M.Acc. gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá sama skóla fyrr á þessu ári. Guðmundur Óli starfar sem sérfræðingur

Fræðsluáætlun FIE 2017-2018

Fræðsluáætlun FIE 2017-2018

  Fræðslunefnd hefur í samráði við stjórn, lagt fram yfirlit um dagsetningar á fræðslufundum ársins 2017-18. Efni fundar verða sett inn sem viðburðir þegar það er tímabært en núna er best fyrir áhugasama félagsmenn að setja inn neðangreindar inn í dagbókinna. Haustið 2017 15. nóvember. Morgunverðarfundur. – Krísustjórnun og orðsporsáhætta. 30. nóvember.  Faghópur fjármálafyrirtækja.  Persónuvernd. Desember/janúar.  Kynning á CIA gráðunni.

Ný síða fyrir námsgögn frá IIA

Ný síða fyrir námsgögn frá IIA

Námsgögn til undirbúnings Vottunarpróf frá IIA eru sjálfskennslunámskeið sem þurfa ekki sérstaka námsskrá. Nemendur geta valið sína eigin leiðir til að undirbúa sig fyrir próf. Hér að neðan er að finna allar síður fyrir námsgögn frá IIA fyrir hvert próf fyrir sig.  Certified Internal Auditor® (CIA®) Certified Government Auditing Professional® (CGAP®) Certified Financial Services Auditor® (CFSA®) Certification in Control Self-Assessment®

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com