Höfundur: Ingunn Ólafsdóttir

Ófjárhagslegar upplýsingar og ábyrgar fjárfestingar frá sjónarhóli innri endurskoðunar

Ófjárhagslegar upplýsingar og ábyrgar fjárfestingar frá sjónarhóli innri endurskoðunar

Næsti morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hótel 31. október 2019 kl. 08:00-10:00.  Bjarni Herrera, framkvæmdastjóri og einn eigandi CIRCULAR Solution og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Markaða hjá Landsbankanum og fyrsti stjórnarmaður samtaka um ábyrgar fjárfestingar IcelandSIF munu fjalla um ófjárhagslegar upplýsingar og ábyrgar fjárfestingar frá sjónarhóli innri endurskoðunar.  Verð 5.500 kr. fyrir félagsmenn og kr. 6.500 fyrir utanfélagsmenn.  Innifalinn er

Aðalfundur FIE

Aðalfundur FIE

Aðalfundur FIE verður haldinn 28. maí 2019 kl. 11-12 í Veröld hús Vigdísar. Að fundi loknum verður boðið upp á léttan hádegismat og umræður um áherslur á komandi starfsári.Vinsamlegast tilkynnið um mætingu (fie@fie.is) vegna áætlunar á veitingum fyrir hádegi mánudaginn 27. maí. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3.

Nordic Light 2019

Nordic Light 2019

Á myndinni eru: Paul Sobel formaður COSO, Naohiro Mouri formaður Global IIA, Ingunn Ólafsdóttir formaður IIA Iceland, Anna Margrét Jóhannesdóttir og Ágúst Hrafnkelsson ráðstefnunefnd. Nordic Light fór fram dagana 8-10. maí á Hótel Hilton en hún er haldin annað hvert ár í samstarfi við hin IIA félögin á Norðurlöndunum. Ráðstefnan fór fram í fyrsta skipti í Svíþjóð árið 2015 og

Tveir nýir faggildir innri endurskoðendur

Tveir nýir faggildir innri endurskoðendur

Nú í maí hafa tveir starfsmenn innri endurskoðunar Landsbankans þau Axel Blöndal og Sonja Kristín Jakobsdóttir lokið CIA prófi hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda. Stjórn FIE óskar Axel og Sonju innilega til hamingju með faggildinguna!! Nánar: Sonja útskrifaðist sem Cand.Oecon í viðskiptafræði, reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands árið 2000 og M.Acc árið 2006. Hún hefur starfað hjá innri endurskoðun Landsbankans

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com