Morgunverðarfundur 1. nóvember

Fyrsti morgunverðarfundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 1. nóvember nk.  Á fundinum ætlar Guðmundur I. Berþórsson, innri endurskoðandi Orkuveitu Reykjavíkur, að kynna fyrir okkur gæðamat sem deildin hans fór í gegnum til að fá vottun á því að deildin starfi eftir

Hraustráðstefna FIE 2012

Haustráðstefna FIE verður haldin dagana 4. og 5. október n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Stjórnun sviksemis– og misferlisáhættu. (e. Managing the risk of fraud and corruption). Fyrirlesari verður Nigel Iyer (BSc, MA, ACA). Nigel er meðeigandi hjá

Félagsmaður nær CIA gráðunni.

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast félaginu að Viðar Kárason hafi náð CIA gráðunni.  Hann er 14. íslendingurinn sem nær gráðunni.  Viðar starfar hjá innri endurskoðun Íslandsbanka.  Félagið óskar Viðari innilega til hamingju með þennan stóra áfanga.

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com