Category Archives: 2012

Fréttabréf ECIIA – október 2012

Evrópusamtök innri endurskoðenda (ECIIA) hafa sent frá sér fréttabréf.  Í því má lesa m.a. um að mikið er að gerast innan Evrópus í málum er varðar stjórnarhætti fyrirtækja og endurskoðun. … Read more »

Tæknilegir örðugleikar

Vegna tæknilegra örðugleika hefur heimasíða FIE legið niðri síðustu vikur. Nýr hýsingaraðili hefur nú tekið að sér að hýsa heimasíðu FIE og er það okkar von að tæknileg vandamál séu… Read more »

Morgunverðarfundur 1. nóvember

Fyrsti morgunverðarfundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 1. nóvember nk.  Á fundinum ætlar Guðmundur I. Berþórsson, innri endurskoðandi Orkuveitu Reykjavíkur, að kynna fyrir okkur gæðamat sem deildin hans fór í gegnum… Read more »

Fréttabréf FIE – september 2012

Fræðslunefnd hefur tekið saman fréttabréf FIE sem hefur að geyma ýmis áhugaverð atriði. Sérstaklega skal bent umfjöllun um væntanlega haustráðstefnu félagsins sem haldin verður í október. Fréttabréfið má nálgast hér.

Hraustráðstefna FIE 2012

Haustráðstefna FIE verður haldin dagana 4. og 5. október n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar verður: Stjórnun sviksemis– og misferlisáhættu. (e. Managing the risk of fraud and corruption). Fyrirlesari… Read more »

Félagsmaður nær CIA gráðunni.

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast félaginu að Viðar Kárason hafi náð CIA gráðunni.  Hann er 14. íslendingurinn sem nær gráðunni.  Viðar starfar hjá innri endurskoðun Íslandsbanka.  Félagið óskar Viðari… Read more »

Fréttabréf FIE – maí 2012

Fræðslunefnd hefur tekið saman fréttabréf FIE sem hefur að geyma ýmis áhugaverð atriði.  Fréttabréfið má nálgast hér.