Category: 2015

Lög um opinber fjármál og innri endurskoðun

Lög um opinber fjármál og innri endurskoðun

Rétt áður en Alþingi fór í jólafrí þá voru samþykkt lög um Opinber fjármál. Í þessum lögum er að finna ákvæði um innri endurskoðun sem munu hugsanlega hafa mikill áhrif á starf og starfsumhverfi innri endurskoðenda. 65 gr. þessara laga segir (feitletrun er til áherslu) : „Innra eftirlit og innri endurskoðun. Forstöðumaður ríkisaðila í A-hluta, eða eftir atvikum stjórn, ber ábyrgð á framkvæmd innra

Morgunverðarfundur þann 9 desember 2015

Morgunverðarfundur þann 9 desember 2015

Næsti morgunverðarfundur félagsins verður haldinn á Grand hótel Reykjavík þann 9. desember næstkomandi kl. 8:00. Efni fundarins er: „Gæðastjórnun fyrirtækja og stofnana“. Þrír sérfræðingar fjalla um efnið, hvor með sína nálgun. Kristjana Kjartansdóttir, gæðastjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Hún mun fjalla um gæðakerfi Orkuveitunnar og hvaða breytingar hafa átt sér stað að undarförnu í skipulagi samstæðunnar. Hún mun einnig fjalla um ávinning af

Minnum á stofnfund faghóps um upplýsingaöryggi 14 október kl.15-16:30 hjá KPMG

Minnum á stofnfund faghóps um upplýsingaöryggi 14 október kl.15-16:30 hjá KPMG

Stjórn Félags um innri endurskoðun hefur ákveðið að setja á laggirnar faghóp um upplýsingaöryggi og upplýsingatækni innan félagsins. Hugmyndin er að hópurinn verði vettvangur fyrir faglega umræðu og skoðanaskipti þeirra sem starfa við endurskoðun upplýsingaöryggis, ekki síst þeirra aðila sem hlotið hafa alþjóðlegar fagvottanir á þessu sviði.Stjórn FIE hefur einnig beðið Davíð Halldórsson, verkefnastjóra ITA á ráðgjafarsviði KPMG að standa

Félagsmaður lýkur faggildingu sem innri endurskoðandi

Félagsmaður lýkur faggildingu sem innri endurskoðandi

„Björn útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst árið 2005 og með M.Sc. gráðu í fjárfestingarstjórnun frá Cass Business School í London árið 2006. Björn starfaði hjá Sparisjóðabanka Íslands frá 2007 til 2009. Frá 2009-2014 var Björn starfsmaður PwC og vann þar m.a. að verkefnum á sviði innri endurskoðunar og innra eftirlits. Frá 2014 hefur Björn unnið við innri endurskoðun

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com