Category Archives: 2018

Global Perspectives and Insights

Við viljum benda félagsmönnum á nýútgefna skýrslu um helstu áhættur sem innri endurskoðendur þurfa að mæta. Hægt að hala niður skýrslunni af vef IIA,

Faggilding er mikilvæg

Félag um innri endurskoðun er aðili að alþjóðasamtökum innri endurskoðenda (IIA). Þessi alþjóðasamtök standa fyrir alþjóðlegum prófum sem eru metin sem faggilding innri endurskoðenda hér á landi. Prófgráða þessi heitir… Read more »