Tveir meðlimir FIE luku CIA prófi hjá Alþjóðasamtökum innri endurskoðenda núna í september og október sl. Stjórn FIE óskar Jóhönnu og Guðjóni innilega til hamingju með faggildinguna! Guðjón Magnússon lauk CIA prófi í september sl . Guðjón útskrifaðist með M.Acc gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands árið 2017. Guðjón starfar sem sérfræðingur á endurskoðunarsviði Ríkisendurskoðunar.
Category: 2018
Samanburðarrannsókn á innri endurskoðun á Norðurlöndunum

Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála við Háskóla Íslands birti í tímariti sínu samanburðarrannsókn á innri endurskoðun á Norðurlöndunum. Höfundar greinarinnar eru nokkrir innri endurskoðendur, m.a. félagsmaður okkar, Anna Margrét Jóhannesdóttir, CIA, CRMA og MPA hjá Reykjavíkurborg. Hægt er að nálgast greinina hér.
Félagsmaður nær CRMA faggildingu
Global Perspectives and Insights
Faggilding er mikilvæg

Félag um innri endurskoðun er aðili að alþjóðasamtökum innri endurskoðenda (IIA). Þessi alþjóðasamtök standa fyrir alþjóðlegum prófum sem eru metin sem faggilding innri endurskoðenda hér á landi. Prófgráða þessi heitir á frummálinu Certified Internal Auditor og er alþjóðlega viðurkennd sem prófgráða í innri endurskoðun alls staðar í heiminum. Nánari upplýsingar um prófgráðu þessa sem og þau sérhæfingarpróf sem hægt er