Flokkur: 2020

Fræðslukönnun 2020

Fræðslukönnun 2020

Fræðslukönnun 2020 Fræðslukönnunin lauk í síðustu viku og tóku 54% félagsmanna þátt í henni. Helstu niðurstöður eru að félagsmenn gefa starfsemi félagsins tæplega 78 stig af 100 stigum sem er sambærilegt og í fyrra. Rúmlega 80% félagsmanna segjast vera frekar eða mjög líklegir til að mæta á Innri endurskoðunardaginn þann 9.september nk.  Einnig er mikill áhugi á Haustráðstefnu félagsins og

Aðalfundur FIE 2020

Aðalfundur FIE 2020

Aðalfundur Félags um innri endurskoðun fór fram miðvikudaginn 27. maí 2020 í fjarfundabúnaði. Fundinum var stýrt úr húsnæði Kviku banka, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Hlekkurinn inn á fjarfundinn var sendur á skráð netföng félagsmanna í félagaskrá. Góð mæting var á fundinn. Stjórn 2020-2021 Ingunn Ólafsdóttir, formaður. Anna Sif Jónsdóttir, meðstjórnandi. Björn Snær Atlason, ritari. Jón Sigurðsson, gjaldkeri. Sigrún Lilja Sigmarsdóttir,

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com