Dagskrá innri endurskoðunardagsins sem haldinn verður 15. mars n.k. á Hótel Natura liggur nú fyrir.  Vakin er sérstök athygli á afmælisfagnaði í tilefni af 10 ára afmælis FIE, sem hefst strax að lokinni ráðstefnunni.

12:30‒13:00    Skráning og afhending gagna

13:00‒13:10    Ráðstefnan sett

Anna Margrét Jóhannesdóttir, formaður Félags um innri endurskoðun

13:10‒13:30   Áhættustýring lífeyrissjóða, minni sveiflur og meiri gæði

Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtök lífeyrissjóða og framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins

13:30‒13:50    Áhættustýring og innra eftirlit

Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir , áhættustýringardeild Íslandsbanka

13:50‒14:10    Áhættumiðuð endurskoðunaráætlun Ríkisendurskoðunar

Sveinn Arason ríkisendurskoðandi, Ríkisendurskoðun

14:10‒14:40    Kaffi

14:40‒15:20    Internal Audit at the Riksbank : Where is the risk?

Patrick Bailey, innri endurskoðandi Seðlabanka Svíþjóðar.

15:20‒15:40    Stjórnir og áhættustýring – sjónarhóll stjórnarformanns

Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnarformaður Landsvirkjunar og rektor Háskólans á Bifröst

15:40‒16:00    Stjórnun og eftirlit fyrirtækja og stofnana

Þorsteinn Pálsson blaðamaður

16:00–16:20    Umræður

16:20- 16:30   Tungutak staðla

Ágúst Hrafnkelsson, formaður alþjóðanefndar FIE og stjórnarmaður í alþjóðasamtökum innri endurskoðenda

16:30               Ráðstefnuslit

16:30‒19:00    10 ára afmælisfagnaður FIE — léttar veitingar, skemmtun og uppákomur í boði félagsins

Ráðstefnugjald:  Kr. 15.500

Námsmat:           Ráðstefnan gefur fjórar endurmenntunareiningar hjá FIE, IIA og FLE.

Ráðstefnan er opin félagsmönnum FIE, FLE og öðrum þeim sem áhuga hafa.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til fie@fie.is ekki síðar en kl. 16:00 þann 13. mars nk.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com