Certification in Control Self-Assessment

Certification in Control Self-Assessment

Certification in Control Self-Assessment héreftir nefnt CCSA er sérhæfingarpróf hannað fyrir þann hluta af áhættustjórnun sem er sjálfsmat á áhættuþáttum og eftirlitsaðgerðum. Hluti af starfi innri endurskoðenda er að fá stjórnendur til að leggja fram yfirlit um áhættuþætti og mat virkni þeirra sem og þeim eftirlitsaðgerðum sem eru til staðar. Svona sjálfmatsspurningar eru gjarna fyrsta skref í að skipuleggja endurskoðunarverkefni og mjög gagnlegar til að fá strax yfirlit um megináhættuþætti og starfssemi viðkomandi sviðs. Þar af leiðandi er það mjög mikilvægt að hanna slíkar spurningar og slíkt sjálfsmat á skilvirkan hátt og CCSA er einkar gagnlegt til þess.

CCSA Web Header

Net próf

CCSA prófin eru tekin á netinu hjá IIA en í gegnum próftökukerfi Pearson VUE. Nemendur byrja á því að skrá sig til prófs og stofna aðgang í Certification Candidate Management System (CCMS) hjá IIA.

Tenglar

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com