Félaginu barst vinsamleg ábending frá Faggildingaráði um að enska orðið 'certification' væri í raun vottun en ekki gilding en Evrópusambandið er með staðla tengda gildingum (e. accreditation). Því hefur stjórn félagsins uppfært allan texta á heimasíðu félagins, fallið frá notkun orðsins faggilding og mun framvegis nota orðið fagvottun.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com