Félag um innri endurskoðun er aðili að alþjóðasamtökum innri endurskoðenda (IIA). Þessi alþjóðasamtök standa fyrir alþjóðlegum prófum sem eru metin sem fagvottun innri endurskoðenda hér á landi. Prófgráða þessi heitir á frummálinu Certified Internal Auditor og er alþjóðlega viðurkennd sem prófgráða í innri endurskoðun.  Nánari upplýsingar um prófgráðu þessa sem og þau sérhæfingarpróf sem hægt er að ljúka að auki er að finna í flipunum hér að ofan.

Hvers vegna að ljúka fagvottun

Helstu ástæður þess er að fagvottun skiptir miklu máli varðandi starfsmöguleika innan innri endurskoðunar. Það að ljúka viðurkenndu alþjóðlegu prófi á þessu sviði gefur viðkomandi einnig möguleika á að vinna erlendis við innri endurskoðun sé áhugi fyrir slíku.

Áhugasamir um prófið er bent á að kynna sér efni á heimasíðu alþjóðasamtakanna, hér.

Á heimasíðu samtakana má finna ýmsar upplýsingar þar á meðal yfirlit yfir félagsmann sem hlotið hafa fagvottun, sjá hér.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com