Félagar geta orðið þeir sem uppfylla eitt eða fleiri af eftirfarandi skilyrðum:

  • hafa innri endurskoðun að aðalstarfi í fyrirtæki eða opinberri stofnun,
  • hafa lokið fagvottun í innri endurskoðun (CIA) og/eða öðrum prófgráðum á vegum alþjóðasamtaka innri endurskoðenda eða
  • hafa áhuga á innri endurskoðun, áhættustýringu, eftirliti og stjórnarháttum.

Frekari upplýsingar um félagsaðild er að finna hér

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com