Félagsmaður hlýtur CIA fagvottun

      Slökkt á athugasemdum við Félagsmaður hlýtur CIA fagvottun

Líkaðu við okkur á Facebook

Hinrik Pálsson starfsmaður í Innri endurskoðun hjá Arion Banka , hlaut CIA faggildingu hjá IIA þann 16. apríl sl. Ásamt því að óska Hinriki til hamingju með þessa faggildingu vill stjórn FIE benda félagsmönnum á að nánari upplýsingar um faggildinguna má finna á heimasíðu FIE og á heimasíðu IIA.