„Björn útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst árið 2005 og með M.Sc. gráðu í fjárfestingarstjórnun frá Cass Business School í London árið 2006. Björn starfaði hjá Sparisjóðabanka Íslands frá 2007 til 2009. Frá 2009-2014 var Björn starfsmaður PwC og vann þar m.a. að verkefnum á sviði innri endurskoðunar og innra eftirlits. Frá 2014 hefur Björn unnið við innri endurskoðun hjá Landsbankanum. Björn sat í fræðslunefnd FIE frá 2011 til 2013 og var í vor kjörinn í stjórn FIE og gegnir þar stöðu ritara.“
- Haustráðstefna FIE
- Glærur frá fundi fjármálafyrirtækjahóps FIE þann 7 Október 2015