
Guðmundur I. Bergþórsson framkvæmdastjóri innri endurskoðunar OR, hlaut QIAL faggildingu hjá IIA nú í byrjun desember. Ásamt því að óska Guðmundi til hamingju með þessa faggildingu vill stjórn FIE benda félagsmönnum á að nánari upplýsingar um faggildinguna má finna á heimasíðu FIE og á heimasíðu IIA.