Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast félaginu að Viðar Kárason hafi náð CIA gráðunni.  Hann er 14. íslendingurinn sem nær gráðunni.  Viðar starfar hjá innri endurskoðun Íslandsbanka.  Félagið óskar Viðari innilega til hamingju með þennan stóra áfanga.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com