Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast félaginu að Ingunn Ólafsdóttir hafi náð CIA gráðunni.  Hann er 15. íslendingurinn sem nær gráðunni.  Ingunn starfar hjá Deloitte auk þess sem hún situr í afmælisnefnd félagsins sem sett var á stofn til þess að halda upp á 10 ára afmæli FIE.  Félagið óskar Ingunni innilega til hamingju með þennan merka áfanga.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com