Félagsmaður nær CRMA faggildingu

      Slökkt á athugasemdum við Félagsmaður nær CRMA faggildingu

Líkaðu við okkur á Facebook

Ingunn Ólafsdóttir hefur náð CRMA faggildingu IIA. Ásamt því að óska Ingunni til hamingju með þessa faggildingu vill stjórn FIE benda félagsmönnum á að nánari upplýsingar um faggildinguna má finna á heimasíðu FIE og á heimasíðu IIA.