Núna í sumar hafa 4 félagsmenn náð merkum áföngum.  Gréta Gunnarsdóttir hefur fengið CIA vottun í innri endurskoðun.  Gréta er sú 16. sem nær þessum merka áfanga.

Anna Margrét Jóhannesdóttir, Ágúst Hrafnkelsson og Kundan R. Mishra hafa fengið CRMA vottun í áhættustjórnun (Certification in Risk Management Assurance)

Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com