Staðlar

IPPF_is

Alþjóðasamtök innri endurskoðenda (The IIA) gefur út staðla um innri endurskoðun, svokallaða IPPF staðla. IPPF stendur fyrir International Professional Practices Framework og inniheldur alla staðla um framkvæmd og stjórnskipulega stöðu innri endurskoðunar. Félag um innri endurskoðun hefur þýtt þessa staðla á íslensku eftir forskrift IIA og núverandi útgáfa tók gildi þann 1 janúar 2017. Sjá hér

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com