Fræðsluáætlun FIE 2017-2018

      Slökkt á athugasemdum við Fræðsluáætlun FIE 2017-2018

Líkaðu við okkur á Facebook

 

Fræðslunefnd hefur í samráði við stjórn, lagt fram yfirlit um dagsetningar á fræðslufundum ársins 2017-18. Efni fundar verða sett inn sem viðburðir þegar það er tímabært en núna er best fyrir áhugasama félagsmenn að setja inn neðangreindar inn í dagbókinna.

Haustið 2017

15. nóvember. Morgunverðarfundur. - Krísustjórnun og orðsporsáhætta.

30. nóvember.  Faghópur fjármálafyrirtækja.  Persónuvernd.

Desember/janúar.  Kynning á CIA gráðunni.

 

Vorið 2018

10. janúar.  Morgunverðarfundur

14. febrúar. Morgunverðarfundur

23.mars  Innri endurskoðunardagurinn.

24. maí.  Morgunverðarfundur og aðalfundur félagsins.