Fræðslufundur FIE 18. mars 2021

Næsti fræðslufundur FIE verður haldinn fimmtudaginn 18. mars. n.k. klukkan 8:30 - 10:00. Fundurinn er í boði Íslandsbanka og mun Hinrik Pálsson fjalla um Wirecard málið. Ágúst Hrafnkellsson mun svo vera með erindið "Er allt klárt fyrir næsta gos".

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com