Fræðslufundur FIE 25. september 2020

Fyrsti fræðslufundur vetrarins verður þann 25. september næst komandi. Tvö erindi verða, það fyrra fjallar um Gervigreind, sjálfvirknivæðingu og innri endurskoðun. Hið síðara um innleiðingu á Evrópureglum um endurskoðun og endurskoðendur sem tóku gildi 1. janúar 2020.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com