Fræðslufundur FIE 25. september 2020

Fræðslufundur FIE 25. september 2020

Fyrsti fræðslufundur vetrarins verður þann 25. september næst komandi. Tvö erindi verða, það fyrra fjallar um Gervigreind, sjálfvirknivæðingu og innri endurskoðun. Hið síðara um innleiðingu á Evrópureglum um endurskoðun og endurskoðendur sem tóku gildi 1. janúar 2020.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com