Fræðslufundur FIE fimmtudaginn 20.02.2020

Ferlagreiningar í innri endurskoðun - innri endurskoðun netvarna. Á síðastliðnum árum eru algóritmar og gervigreind í auknum mæli nýtt til að sjálfvirknivæða ferlagreiningar. Varnir gegn netglæpum eru ofarlega á baugi hjá fyrirtækjum í dag. Erindi dagsins eru tvö, annað er um Verkfæri til ferlagreininga í innri endurskoðun og hitt um Netvarnir fyrirtækja og nálgun innri endurskoðunar til að hafa eftirlit með þeim

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com