Búið er að setja 2 viðburði sem standa okkur til boða í september og október. Mig langar að vekja athygli á því að í ár fögnum við 70 ára starfsafmæli innri endurskoðunar félaga í Skandinavíu. Það verður stutt innslag frá hverju landi þar sem lýst er fortíð og framtíð innri endurskoðunar. Anthony J. Pugliese forseti IIA mun ávarpa fundinn en einnig mun Dr. Reiner Lenz vera með ávarp.

Skráning hér í gegnum IIA Svíþjóð:

Í samvinnu við IIA í Noregi þá eru í boði nokkur "On Demand" námskeið, en skráning fer fram á heimasíðu IIA í Noregi. Eins og stendur þá eru þessi námskeið í boði:

Introduction to Business Ethics, Compliance and Anti-Corruption

Ethics training for internal auditors

How to apply the international standards and take your skills to the next level

Developing the Audit Plan

Verið er að klára drög að fræsluáætlun vetrarins, meðal annars verið að skoða sameiginlega viðburði IIA í Evrópu.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com