Framboð til stjórnar og nefnda Alþjóðasamtakanna

Alþjóðasamtök innri endurskoðenda óskar eftir framboðum í stjórn og nefndir samtakanna fyrir 12. október.

Nú þegar hafa tveir félagsmenn okkar starfað í nefndum samtakanna en þær eru 17 talsins og eru verkefni þeirra fjölbreytt.  Stjórnin hvetur félagsmenn að taka þátt í starfi Alþjóðasamtakanna. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram er bent á að hafa samband við stjórn FIE fyrir 12. september (fie@fie.is)

Nánari upplýsingar um framboðsferli og verkefni stjórnar og nefnda er að finna hér: https://global.theiia.org/…/…/Pages/Call-for-Volunteers.aspx

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com