Evrópusamtök innri endurskoðenda (ECIIA) hafa sent frá sér fréttabréf. Í því má lesa m.a. um að mikið er að gerast innan Evrópus í málum er varðar stjórnarhætti fyrirtækja og endurskoðun. Fréttabréfið er að finna á heimasíðu ECIIA.
- Tæknilegir örðugleikar
- Málstofa í framhaldi af haustráðstefnu FIE – 7. des. 2012