Fréttabréf FIE 1 tölublað 2015
Fyrsta fréttabréf FIE 2015 er komið út og hefur verið sett inn í fréttabréfstenglasafn vinstra megin á þessari síðu. Þar er að finna margvíslegan fróðleik um starfsemi félagsins og tilkynningu um tvo nýja faggilta innri endurskoðendur (CIA). Það eru þær Auðbjörg Friðgeirsdóttir og Kristín Baldursdóttir.