Fyrsta fréttabréf FIE 2015 er komið út og hefur verið sett inn í fréttabréfstenglasafn vinstra megin á þessari síðu. Þar er að finna margvíslegan fróðleik um starfsemi félagsins og tilkynningu um tvo nýja faggilta innri endurskoðendur (CIA). Það eru þær Auðbjörg Friðgeirsdóttir og Kristín Baldursdóttir.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com