Annað fréttabréf FIE 2015 er komið út og hefur verið sett inn í fréttabréfstenglasafn vinstra megin á þessari síðu. Þar er að finna margvíslegan fróðleik um starfsemi félagsins að undanförnu þ.m.t aðalfund og innri endurskoðunardag ásamt öðru.
- Hádegisverðarfundur 15 júní með forseta IIA global
- Ráðstefna alþjóðasamtaka Innri endurskoðenda