Fræðslunefnd hefur tekið saman fyrsta fréttabréf FIE á árinu.
Í fréttabréfinu má finna auglýsingu um annan morgunvarðarfund vetrarins, sem verður 29. janúar 2014, kynning á fræðslunefnd félagsins, umfjöllun um fyrsta morgunverðarfund vetrarins sem haldinn var 4. desember síðastliðinn og pistill frá stjórn FIE.
Fréttabréfið má nálgast hér