Í fréttabréfi FIE er að finna margvísalegan fróðleik um starfssemi félagins og fréttir af alþjóðavettfangi. Haustráðstefnu FIE eru gerð góð skil, formaður félagsins gerir grein fyrir starfsemi undangengins árs , fréttir af ráðstefnum IIA og þátttaka félagsmanna FIE í þeim viðburðum, faglegar greinar eftir félagsmenn og fréttir af lagabreytingum svo eitthvað sé nefnt. Fréttabréfið má nálgast hér á síðunni.
- Bók Janúar 2016 hjá bóksölu IIA
- Starfsnám grunnnema og meistaranema á sviði innri endurskoðunar hjá HR