Fréttabréf FIE – maí 2016 er komið út

Annað tölublað fréttabréfs FIE er komið út. Í þessu fréttabréfi er að finna margvíslegan fróðleik og greinar frá fræðslunefnd félagsins. Fréttabréfið hefur verið sett inn á yfirlitsíðu fréttabréfa en hér er hægt að nálgast eintak.