Fræðslunefnd hefur tekið saman fréttabréf FIE. Það er að þessu sinni helgað 10 ára afmæli félagsins og hefur meðal annars að geyma pistil frá afmælisnefnd, umfjöllun um sögu félagsins og pistil frá formanni FIE. Auk þess má í því finna dagskrá innri endurskoðnardags félagsins sem haldinn verður í 15. mars n.k. Fréttabréfið má nálgast hér.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com