Aðalfundur Félags um innri endurskoðun verður haldinn fimmtudaginn 24. maí
2011 kl. 15:00. Fundarstaður er Grand Hótel Reykjavík.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins:
1. Skýrsla um störf félagsins á liðnu ári
2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
3. Breytingar á samþykktum – engar tillögur lagðar fram
4. Kosning stjórnar
5. Kosning formanna nefnda
6. Kosning endurskoðanda annað hvert ár
7. Ákvörðun félagsgjalds
8. Önnur mál
Stjórn félagsins hvetur alla félagsmenn til að mæta á fundinn og taka
virkan þátt í störfum félagsins. Á fundinum verður jafnframt leitað eftir
áhugasömum aðilum til að taka þátt í nefndarstörfum og vera leiðandi í
störfum sérfræðihópa.
Boðið verður upp á léttar veitingar í lokfundar.
Reykjavík, 4. maí 2012
Stjórn Félags um innri endurskoðun