Fundur norræns tengslanets í Osló í nóvember 2013

Systurfélög FIE í Noregi og Svíþjóð hafa boðað til norræns fundar innri endurskoðenda (IIA Nordic and Baltic Industry Networking) sem halda á í Oslo þann 5. nóvember n.k.  Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér þenna áhugaverða vettvang fyrir samvinnu.  Nánari upplýsingar um viðburðin má finna á heimasíðu Norsk félagsins.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com