Gerð áhættumiðaðra endurskoðunaráætlana – glærur

Fundur faghóps um innri endurskoðun fjármálafyrirtækja var haldinn í höfuðstöðvum Landsbankans að morgni 4. maí 2017. Á fundinum fóru innri endurskoðendur Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans yfir aðferðafræði sem beitt er við gerð áhættumiðaðra endurskoðunaráætlana hjá bönkunum þremur.

Glærur af fundinum má nálgast hér.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com