Global Council 2018

Meira en 150 þáttakendur frá 80 aðildarfélögum ásamt framkvæmdastjórn IIA og stjórnendum aðildarfélaga og starfsmönnum IIA Global komu saman í Panama borg, Panama, fyrir 2018 Global Council. Fulltrúar tóku þátt í umræðum um margvísleg efni þ.m.t 2019–23 Global Strategic Plan, tvær leiðir til hlítni við staðlanna (Standards conformance) og virði alþjóðlegra vottanna. Hér að neðan er slóð á fyrirlestra og efni þessarar ráðstefnu.

Smellið hér til að sjá fyrirlestra

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com