IIA Svíþjóð heldur GRC ráðstefnu í Stokkhólmi, Svíþjóð dagana 10. - 11. apríl 2024.

ATH. Ráðstefnan fer ekki fram rafrænt.

Dagskrá námskeiðs

Á ráðstefnunni verður boðið upp á þrjá strauma. Fyrirlestrar eru í boði á ensku og sænsku innan þeirra allra, sjá nánar um dagskrána hér.

  • Straumur 1: Efst á baugi í GRC
  • Straumur 2: Forysta & samskipti
  • Straumur 3: Sjálfbærni (ESG) & siðfræði

Verð og dagsetningar

Verð eru í sænskum krónum (SEK).

  • 10. apríl eingöngu: 7.500 SEK (8 CPE)
  • 11. apríl eingöngu: 6.500 SEK (6 CPE)
  • 10. og 11. apríl: 12.000 SEK (14 CPE)

ATH. að þetta er afsláttarverð sem býðst félagsmönnum FIE fram til 14. febrúar 2024.

Upplýsingar um hvernig virkja beri afsláttinn voru sendar út í tölvupósti þann 31. janúar 2024.

Nánari upplýsingar og skráning hjá IIA Svíþjóð hér.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com