Greinar og námskeið frá James Paterson

Félag um innri endurskoðun vekur athygli á fræðsluefni og námskeiðum frá James Paterson. Hann hefur starfað sem innri endurskoðandi, m.a. hjá AstraZeneca PLC. Frá árinu  2010 hefur hann boðið upp á þjálfun, námskeið og ráðgjöf, m.a. hjá mörgum IIA félögum í Evrópu.  Hann er eigandi og framkvæmdastjóri RiskAI í Bretlandi ( www.RiskAI.co.uk    - https://www.linkedin.com/in/james-paterson-2749b612/ ).

James hefur sent FIE þrjá hlekki á greinar sem hann hefur skrifað. Fyrir lestur hverrar greinar og svörun spurninga í lokin munið þið getað skráð eina CPE einingu.

Audit planning

https://www.accaglobal.com/an/en/member/sectors/internal-audit/learn/guidance-for-audit-planning-for-ia.html

Root cause analysis

https://www.accaglobal.com/us/en/member/discover/cpd-articles/audit-assurance/root-cause-analysis-for-ia.html

Auditing culture 

https://www.accaglobal.com/uk/en/member/discover/cpd-articles/audit-assurance/auditing-culture-behaviour.html

Þá vekjum við einnig athygli á myndbandi sem James hefur unnið í samstarfi við Greg Coleman um undirbúning fyrir ytri gæðaúttektir, sjá slóð hér fyrir neðan. Okkur stendur líka til boða að horfa á youtube myndband, en það er ekki boðin eining fyrir að horfa á það.

Preparing for an EQA 

James mun bjóða upp á nokkra fyrirlestra um siðferði "Ethics in real world" og eru eftirfarandi dagsetningar í boði:

26th November 9am GMT /10am CET/11am EEST - https://www.eventbrite.co.uk/e/ethics-in-the-real-world-tickets-127360423455
29th November 8am GMT/9am  CET/10am EEST - https://www.eventbrite.co.uk/e/ethics-in-the-real-world-tickets-189563849577
29th November 2pm GMT /3pm CET/4pm EEST/9am EST- https://www.eventbrite.co.uk/e/ethics-in-the-real-world-tickets-189567761277
3rd December 7.30am GMT /8.30 CET/9.30am EEST- https://www.eventbrite.co.uk/e/ethics-in-the-real-world-tickets-189573388107
3rd December 12.00 GMT/13.00 CET/14.00 EEST/7am EST - https://www.eventbrite.co.uk/e/ethics-in-the-real-world-tickets-189574381077

Það er öllum frjálst að skrá sig með þessum hlekkjum, en fyrir þátttöku fást tvær CPE einingar.

Fleiri námskeið munu verða í boði frá honum í samstarfi við Félag um innri endurskoðun og verða þau auglýst síðar. Mögulegar dagsetningar eru 11., 12, 19., 25. og 26. nóvember.

Næstu viðburðir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com